Kósýprjón

Ekta hágæða merino ull

Hágæða ull á Evrópuverði

Hvers vegna Kósýprjón?

Kósýprjón.is er fyrsta íslenska vefverslunin sem býður hina eftirsóttu chunky merino ull til sölu.

Kósýprjón vinnur eingöngu með evrópskum framleiðendum sem framleiða hágæða vöru frá ábyrgum ræktendum.

Hjá okkur getur þú valið um að kaupa ullina sjálfa í mismunandi þyngd eða vörur sem unnar eru úr merino ullinni.

Kósýprjón býður einnig upp  á námskeið, svo þú getir lært að prjóna án prjóna úr ullinni. Kjörið fyrir saumaklúbba og/eða vinahópa.

Merino ull

Kynntu þér bloggið okkar!

Smelltu hér til að sjá sýnikennslu!