Við erum ekki bara að selja vörur okkar í vefverslun, heldur eru vörur frá okkur komnar í sölu í Litlu Hönnunarbúðinni. Litla Hönnunarbúðin er í hjarta Hafnarfjarðar og eru teppin og púðarnir okkar frábær viðbót í vöruvalið í þessari dásamlegu verslun.
Kíkið endilega við þar þegar þið eigið leið um bæinn.
Hönnunarbúðinni er við Strandgötu 19 í Hafnarfirði.
https://litlahonnunarbudin.is/