Persónuvernd

Hver erum við?

Rekstraraðili vefvreslunarinnar kosyprjon.is er Svarti Sauðurinn ehf., kt. 631018-0680, Einivöllum 1, 221 Hafnarfirði. VSK númer: 133120.

Persónuvernd

Þegar þú heimsækir vefinn kosyprjon.is, þá verða til upplýsingar um heimsókn þína. Svarti Sauðurinn virðir friðhelgi þína og því miðlum við þeim upplýsingum sem safnast, ekki til ótengdra aðila. Með því að heimsækja vefinn lýsir þú þig samþykkan skilmálum okkar um persónuvernd og öryggi.