Teppavinnustofa

Viltu koma til okkar og læra að handprjóna teppi úr dásamlega tröllagarninu okkar? Við notum rúm 2kg af 100% merino ull á vinnustofunni og úr verður ca. 80x100cm teppi.
Komdu og vertu með í kósý stemningu og eigðum með okkur huggulega kvöldstund.
Bjóðum upp á sérstök hópatilboð

Uppselt!

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:
 

Frekari upplýsingar

Dagsetning

1. Apríl kl 19-21

Litur

Karrýgulur, Barnableikur, Antíkbleikur, Dökkbleikur, Fjólugrár, Flöskugrænn, Pastel grænn, Fjólublár, Brúnn, Hvítur, Nátturuhvítur, Grár, Metalgrár, Silfurgrár, Dökkgrár, Svartur