Umfjöllun um Kósýprjón í fjölmiðlum

Kósýprjón og Hún.is

 

 

 

Í janúar 2019 gerði Hun.is umfjöllun um Kósýprjón. Jafnframt gerði Kidda hja Hun.is frábært leiðbeiningarmyndband á teppi sem hún prjónaði úr ull frá okkur! Smellið hér til að skoða.

 

 

Kósýprjón og Vikan

 

 

Í mars var umfjöllun birt í Brúðkaupsblaði Vikunnar og Mannlífi um Kósýprjón!

Skemmtilegt (smellið á myndina)

 

 

 

 

 

Í ágúst kom skemmtileg umfjöllun um Kósýprjón á Vísi.is. Tilefnið var Haustmarkaður netverslana. Smelltu hér til að lesa.
Fjöldinn allur af fólki gerði sér leið í Víkina til að heimsækja þær fjölmörgu netverslanir sem þar voru samankomnar.

Meira um Haustmarkaðinn hér