Uppskrift af hringpúða!

Hæ ræðum púðana aðeins..

Það tekur 1-2 klt að gera einn púða.

Það er óótrúlega auðvelt að gera svona púða, þó þú hafir aldrei prjónað á ævi þinni.

 

Ef þú kaupir púðahnykil hjá okkur þá er hnykillinn um 500g

Úr 500g af ull hentar þessi uppskrift mjög vel:

Fitjar upp 11 lykkjur og gerir 6 umferðir fylgir svo myndbandinu  til að sjá aðferð

Auðvitað er hver púði einstakur og fer líka eftir prjónafestu hvers og eins. Gaman að leika sér líka með það..

Ef þú lendir í vandræðum eða finnst þetta ekki koma nógu vel út þá er lítið mál að rekja upp og byrja aftur

Þú átt sjálfsagt eftir að gera það þegar þú gerir þetta í fyrsta skiptið.
Ekki vera hrædd/ur við að herða miðjuna vel ef þú ert með unninn púða. Þá er búið að styrkja ullina vel og hún á að þola tog en ef þú ert með óunna ull þarf að fara aðra leið og nota þá bómullargarn t.d. til að herða að.

 

Hér er linkur á leiðbeiningarmyndband af Youtube

Kósýkveðjur!