Við verðum á Ljósanótt 2019!

Hæ!

Nú þegar Haustmarkaðir Popup er á enda þá er ekki seinna vænna en að plana næsta gigg ! En við ætlum að vera á Park inn Hótel í Keflavík á Ljósanótt 🙂

Þetta er í fyrsta skipti sem við verðum á Ljósanótt og erum þvílíkt spennt að koma. Hitta fólkið, sýna vörurnar okkar og sjá hvernig er að vera á þessari frægu hátið, Ljósanótt.

 

Hlökkum til að koma, endilega kíkið við ef þið verðið í Keflavík um helgina

Hér er linkur á viðburðinn okkar 

Kósýkveðjur